Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Barnabækur
Milljarðastrákurinn er fyndin og ljúsár bók úr smiðju metsöluhöfundarins David Walliams. Hefurðu einhvern tímann spáð í hvernig það væri að eiga milljón sterlingspund? Eða milljarð? Billjón? Trilljón? Eða jafnvel aragrilljón? Þetta er saga um strák sem átti svo mikið fé og raunar vel það! Jói Smálki er ríkasti tólf ára strákur í heimi. Hann á allt sem hugurinn girnist: sinn eigin formúlu-kappakstursbíl, þúsund skópör og jafnvel einkaþjón sem er órangútan.Já, Jói á beinlínis allt sem er hægt að kaupa fyrir peninga en það er eitt sem hann saknar sárlega: vinur ... Það er þýðandi bókarinnar Guðni Kolbeinsson sem les.
© 2021 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935524584
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland