Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
2 of 3
Barnabækur
Í rykfallinni verslun í New York fær Rúnar dularfullan pakka sem hann er beðinn að fara með heim til Íslands. Á sama tíma fá vinir hans skrítna sendingu úr fjarlægri heimsálfu. Heima í Ásgarði er verið að undirbúa opnun náttúrugripasafns þar sem uppstoppaður ísbjörn verður til sýnis en það vantar eitthvað spennandi á sýninguna. Eitthvað alveg einstakt!
Náttúrugripasafnið er sjálfstætt framhald Forngripasafnsins eftir Sigrúnu Eldjárn, hér í stórskemmtilegum lestri Kristins Óla (Króla) Haraldssonar. Tilvalin hlustun fyrir krakka á aldrinum 8–12 ára!
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346890
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland