Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Hvernig litist þér á sumarfrí í eyðiþorpi – þar sem ekkert nammi fæst? Nei takk! hefðu systkinin Gunnar og Gyða sagt einum rómi. Þau voru bara ekki spurð. Sem betur fer rekast þau á dularfullu skepnuna Gulbrand Snata og það var líka gott að þau tóku með sér talstöðvar. Þá geta þau njósnað um mömmu og geimverurnar. Svo birtist bréfið frá kafteini Kolskeggi … Gulbrandur Snati og nammisjúku njósnararnir er spennandi saga fyrir lestrarhesta á aldrinum 7 til 12 ára. Brynhildur Þórarinsdóttir hefur getið sér gott orð fyrir barnabækur sínar og hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir söguna Leyndardómur ljónsins. Bergrún Íris Sævarsdóttir myndskreytti.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345053
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789979339250
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 september 2021
Rafbók: 8 september 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland