4.8
3 of 16
Barnabækur
Allir þekkja múmínálfana, þessar stórskemmtilegu ævintýraverur sem hafa glatt ótal börn og fullorðna áratugum saman – í sjónvarpsþáttum, teiknimyndasögum, bíómyndum og ekki síst bókum.
Hér kemur þriðja sagan í ævintýrinu sem hefst í Litlu álfunum og flóðinu mikla og heldur áfram í Halastjörnunni. Þar segir frá leit múmínsnáðans og mömmu hans að múmínpabba eftir að allt fer á flot. Þau eignast nýja vini og lenda í ótrúlegum ævintýrum sem halda svo áfram í hinum sögunum: Halastjarna stefnir á Múmíndal, múmínsnáðinn og félagar fara í leiðangur upp í Einmanafjöll og eignast fleiri vini – og pípuhattur galdrakarlsins finnst og stefnir öllu í voða.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344957
Þýðandi: Steinunn Briem
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 juni 2021
4.8
3 of 16
Barnabækur
Allir þekkja múmínálfana, þessar stórskemmtilegu ævintýraverur sem hafa glatt ótal börn og fullorðna áratugum saman – í sjónvarpsþáttum, teiknimyndasögum, bíómyndum og ekki síst bókum.
Hér kemur þriðja sagan í ævintýrinu sem hefst í Litlu álfunum og flóðinu mikla og heldur áfram í Halastjörnunni. Þar segir frá leit múmínsnáðans og mömmu hans að múmínpabba eftir að allt fer á flot. Þau eignast nýja vini og lenda í ótrúlegum ævintýrum sem halda svo áfram í hinum sögunum: Halastjarna stefnir á Múmíndal, múmínsnáðinn og félagar fara í leiðangur upp í Einmanafjöll og eignast fleiri vini – og pípuhattur galdrakarlsins finnst og stefnir öllu í voða.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979344957
Þýðandi: Steinunn Briem
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 juni 2021
Heildareinkunn af 33 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Fyndin
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 2 af 33
Siblings
15 juli 2022
Ég: ææææææææææðððððððððiiiiiiiiiiiii bókEinhver að reyna að vera leiðinlegur: nei hún er hræðilegÉg: 😟😕🙁☹️😣😖😫😩🥺😢😭😤😠😡🤬
.x.Bryn_dís
17 okt. 2021
Fín bók📖 mjög cozy☺️☺️
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland