Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Verndarar Riker County 3*
Hún veit hver drap konuna hans. Ef hún gæti bara munað það...
Kona sem öskrar í símann sendir Matt Walker rannsakanda beinustu leið til að bjarga Maggie Carson, konunni sem var einu sinni erkióvinur hans. Fjórum árum áður hafði græneyga blaðakonan ásakað hann um að hafa orðið konu sinni að bana.
Fyrsta haldbæra vísbendingin hennar í málinu, sem hún getur ekki sleppt hendinni af, verður til þess að Maggie endar í gæsluvarðhaldi hjá lögreglumanninum sem hatar hana. Einstæða móðirin man ekki hvað gerðist næstliðinn sólarhring og nú er einhver að reyna að drepa hana. Eftir því sem þau nálgast sannleikann meira... þegar ástríðan breytir óvinum í ástríðufulla bandamenn... verður Matt tilbúinn til að leggja allt undir til að vernda Maggie og ástina sem er þeim báðum ofursterkari.
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180291767
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 13 juli 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland