Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
2 of 7
Barnabækur
Kæri lesandi, hér er komin önnur bók um mig, Stellu (manstu, þessi sem átti klikkuðu mömmuna). Sagan gerist á jólunum - sem ég ELSKA - en nú stefnir allt í vitleysu. Á ísskápnum hangir langur listi yfir allt sem þarf að gera og verkstjórinn er enginn annar en PABBI PRÓFESSOR. Það er ekki séns að þetta náist. Svo er hitt. Allir eru allt í einu orðnir skotnir í einhverjum ... nema ég. Hver vill líka ... Æ, þú veist. Það er samt einn strákur ... þú verður bara að lesa bókina ef þú vilt vita meira. Kveðja, STELLA
ATHUGIÐ FORELDRAR! Bókin gæti innihaldið viðkvæmar upplýsingar um jólasveinana!
© 2016 Skynjun (Hljóðbók): 9789935181015
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979337331
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 oktober 2016
Rafbók: 21 oktober 2020
4.6
2 of 7
Barnabækur
Kæri lesandi, hér er komin önnur bók um mig, Stellu (manstu, þessi sem átti klikkuðu mömmuna). Sagan gerist á jólunum - sem ég ELSKA - en nú stefnir allt í vitleysu. Á ísskápnum hangir langur listi yfir allt sem þarf að gera og verkstjórinn er enginn annar en PABBI PRÓFESSOR. Það er ekki séns að þetta náist. Svo er hitt. Allir eru allt í einu orðnir skotnir í einhverjum ... nema ég. Hver vill líka ... Æ, þú veist. Það er samt einn strákur ... þú verður bara að lesa bókina ef þú vilt vita meira. Kveðja, STELLA
ATHUGIÐ FORELDRAR! Bókin gæti innihaldið viðkvæmar upplýsingar um jólasveinana!
© 2016 Skynjun (Hljóðbók): 9789935181015
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979337331
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 oktober 2016
Rafbók: 21 oktober 2020
Heildareinkunn af 1643 stjörnugjöfum
Fyndin
Notaleg
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1643
steinunn
3 mars 2020
Geggjuð bók og allar Stellu bækurnar. En geturu sett sigga sítrónu og skrifað bók um Palla.því þú ert búin með sigga,mömmuna,ömmuna og pabbinn. En ekki Palla. Geturu gert um Palla eins og Palli playstation eða Palli kærustufrík eða eitthvað þannig
Bergur
11 jan. 2020
Besti höfundur í heimi 😂😁😇🥰😍🤩🙃😊😁😃
Hörn
14 apr. 2020
🌿E L S K A G U N N A R H E L G A R S O N O G B Æ K U R N A R H A N S🌿✨🤍🕊
Rebekka Rós
25 mars 2020
Besta bók í Heimi ☺️☺️☺️☺️☺️☺️☺️
Melkorka
14 mars 2020
Oooommmmggggg þþþþþeeettttaaaa eeerrrr ææææðððiiiiiiiisssssllllleeeeggggaaaaaasssssttttaaabbbbbóóóóóókkkkkk íííííí hhhhhheeeeeiiiiiiimmmmmiiiiiiii. 😂😂😊😊😍😍
Þóra
27 jan. 2020
🤣😆🤘🏻 🤙🏻. H
S.Díana
12 jan. 2020
Frábær!Naut þess að hlýða á með barnabörnunum mínum.Gunni þú ert frábær👌,takk fyrir.Amma Día
.
8 mars 2020
Top 10 BEST BOOKS
null
20 apr. 2018
Skemmtileg bók
Hæ
27 jan. 2020
Geggjuð !!!!!!! Bók 😎😎 GG 😎😎
Íslenska
Ísland