Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5
21 of 66
Andleg málefni
Prédikarinn telst til spekirita Gamla testamentisins en er þó að mörgu leyti óháð hinni hefðbundnu spekistefnu og dregur í efa fjölmargar niðurstöður hennar. Raunar er efinn áberandi einkenni á boðskap Prédikarans. Prédikarinn hefur að ýmsu leyti sérstöðu meðal rita Gamla testamentisins. Hann hefur að geyma íhuganir, vangaveltur og spakmæli af ýmsu tagi. Bölsýni Prédikarans er óneitanlega í mótsögn við ríkjandi viðhorf í Gamla testamentinu, bæði hefðbundna guðfræði Gamla testamentisins og guðfræði annarra spekirita sem yfirleitt eru bjartsýnni. Boðskapur Pré-dikarans er mjög fjölbreytilegur og örðugt að koma auga á rauða þráðinn í ritinu. Efnislega er einkum fjallað um fánýti lífsins. Að formi til er ritið nær eingöngu í 1. persónu. Ritið er ein af hátíðar-bókum Gyðinga og er það lesið á laufskálahátíðinni, þegar fölvi haustsins færist yfir, og boðar fallvelti lífsins.
Skipting ritsins
1.1–2.26 Allt er hégómi
3.1–11.7 Ýmiss konar ummæli um lífið
11.8–12.8 Ýmis ráð
12.9–12.14 Niðurlag
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553201
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland