Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3
Leikrit og ljóð
Ævintýrið um stígvélaða köttinn endursagt í gamansömum kvæðum handa fullorðnum. Kisa er lævís og lipur, spilar á tilfinningar annarra og kemst þangað sem hún vill. Rímur voru vinsælasta skemmtun Íslendinga í margar aldir. Í Rímum af stígvélakisu lifnar við gömul hefð í glaðlegum leik að orðum og rími. Í gamla daga voru rímur fluttar fyrir áheyrendur með sérstökum hætti sem er á milli þess að vera upplestur og söngur. Kallaðist það að kveða. Hér eru rímurnar kveðnar eins og gert var á kvöldvökum um aldir. Stemmurnar koma af Silfurplötum Iðunnar.
© 2022 Skúli Pálsson (Hljóðbók): 9789935251336
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland