Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Sá hugrakkasti og heitasti í Montana.
Kevin Jensen er eldvarnaeftirlitsmaður í bænum Missoula. Dularfullur brennuvargur gengur laus í bænum og Kevin bjargar ekki einungis húsi Heather Sampson. Þessi kynþokkafulli einstæði faðir bjargar henni einnig frá ofbeldisfullum eiginmanni og kemst að því um leið að mistök sem hann gerði í fortíðinni þurfa ekki endilega að vera ráðandi afl í einkalífi hans, einkum þegar neistaflug á milli hans og Heather verður að brennandi og óslökkvandi þrá.
En hver er brennuvargurinn? Hvers vegna er hann að angra Heather? Hvert er tilefnið? Þegar uppgjör hans og Heather á sér stað og hann ræðst á hana á ofbeldisfullan hátt þarfnast hún „riddarans á hvíta hestinum" rétt eins mikið og hann þarfnast hennar.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180292740
Þýðandi: Þorvaldur Friðriksson
Útgáfudagur
Rafbók: 30 juni 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland