Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5
8 of 66
Andleg málefni
Rutarbók er meðal þeirra fimm rita sem lesin voru á vissum hátíðum í samkunduhúsum Gyðinga (Rutarbók, Ljóðaljóðin, Prédikar-inn, Harmljóðin og Esterarbók). Í útgáfum Biblíunnar telst Rutarbók til sögurita og kemur á eftir Dómarabókinni, væntanlega vegna tímaákvörðunarinnar í upphafi bókarinnar. Hún er sögð gerast á stjórnartíð dómaranna (1.1) og segir frá móabískri stúlku, Rut, og trúfesti hennar við tengdamóður sína. Rut giftist inn í fjölskyldu frá Betlehem í Júda og varð að lokum ættmóðir Davíðs konungs. Baksvið sögunnar er öryggisleysi útlendings án jarðnæðis. Naomí óskar tengdadætrum sínum öruggrar afkomu og verður að ósk sinni þegar Rut eignast nýjan eiginmann („lausnarmann“) og hlýtur þar með öryggi og heimili.
Skipting ritsins
1.1–1.22 Naomí og Rut halda til Betlehem
2.1–3.18 Rut hittir Bóas
4.1–4.22 Bóas kvænist Rut. Ættartala Davíðs
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553072
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland