4.3
6 of 8
Barnabækur
Pétur á marga vini í skólanum og honum finnst gaman að leika sér við aðra – alla nema Kára bekkjarbróður sinn því hann er oft með svo mikil læti. En dag einn týnist hamsturinn hennar Agnesar smíðakennara og þá þurfa allir í bekknum að taka höndum saman til að finna hann – líka Pétur og Kári.
Sögur fyrir svefninn hafa leitt ótal börn inn í draumalandið og nú er komið annað safn af þessum hugljúfu og hrífandi sögum Evu Rúnar Þorgeirsdóttur. Hún hefur margra ára reynslu af því að skrifa fyrir börn og vinna með þeim. Hún hefur til að mynda kennt þeim hugleiðslu og í þann ríkulega reynslubrunn sækir hún innblástur fyrir sögurnar. Salka Sól glæðir sögurnar lífi með einstökum lestri sínum og leiðir þannig unga hlustendur inn í jákvæðan og uppbyggilegan ævintýraheim fyrir svefninn.
Mynd á kápu: Ninna Þórarinsdóttir
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180688017
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180670265
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 april 2023
Rafbók: 17 april 2023
4.3
6 of 8
Barnabækur
Pétur á marga vini í skólanum og honum finnst gaman að leika sér við aðra – alla nema Kára bekkjarbróður sinn því hann er oft með svo mikil læti. En dag einn týnist hamsturinn hennar Agnesar smíðakennara og þá þurfa allir í bekknum að taka höndum saman til að finna hann – líka Pétur og Kári.
Sögur fyrir svefninn hafa leitt ótal börn inn í draumalandið og nú er komið annað safn af þessum hugljúfu og hrífandi sögum Evu Rúnar Þorgeirsdóttur. Hún hefur margra ára reynslu af því að skrifa fyrir börn og vinna með þeim. Hún hefur til að mynda kennt þeim hugleiðslu og í þann ríkulega reynslubrunn sækir hún innblástur fyrir sögurnar. Salka Sól glæðir sögurnar lífi með einstökum lestri sínum og leiðir þannig unga hlustendur inn í jákvæðan og uppbyggilegan ævintýraheim fyrir svefninn.
Mynd á kápu: Ninna Þórarinsdóttir
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180688017
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180670265
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 april 2023
Rafbók: 17 april 2023
Heildareinkunn af 14 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Upplýsandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 1 af 14
Emma dís
8 aug. 2023
Kose
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland