Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Mystery Montana 1*
Velkomin til Mysterybæjar í Montana, smábæjar sem býr yfir myrkum leyndarmálum. Þegar lík finnst í hesthúsum Dunrovin búgarðsins setur það ekki einungis fjölskyldu Wyatt Fitzgerald í slæma stöðu sem eigendur ferðamannabúgarðsins, heldur á lögregluembætti héraðsins fullt í fangi með rannsókn málsins og fórnarlambið reynist auk þess vera systir Gwen Johansen, æskuástar Wyatt lögreglumanns. Gwen áttar sig fljótlega á því að Wyatt er hennar helsti bjargvættur þegar spjót morðingjans beinast gegn henni... og ekki síður á persónulegum vettvangi ef honum tekst þá að fyrirgefa henni sambandsslitin fyrr á árum. Morðinginn nálgast hröðum skrefum og klukkan tifar og jólahátíðin færist sífellt nær, hátíðin þegar fjölskyldan er jafnan í fyrirrúmi og fyrirgefning stærsta gjöf allra gjafa.
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180291477
Þýðandi: Brynja
Útgáfudagur
Rafbók: 19 oktober 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland