Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hér er á ferðinni endurútgáfa á upplestri Ævars R. Kvaran sem kom fyrst út á plötu árið 1969. Annars vegar tvö ævintýri eftir Jónas Hallgrímsson, Leggur og skel og Fífill og hunangsfluga. Hins vegar eru hér tvö frábær ævintýri úr þjóðsögum Jóns Árnasonar, Búkolla og Velvakandi og bræður hans. Platan Íslenzk ævintýri er nokkuð söguleg, því hún er sennilega fyrsta tvöfalda smáskífan sem kom út hér á landi.
© 2003 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182685
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2003
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland