Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Conard County 7*
Stríðshetjan, sem snýr heim til Conardsýslu, er gjörólíkur vinsæla miðskólanemanum og íþróttamanninum sem Ashley Granger man eftir. Zane McLaren kærir sig hvorki um lúðraþyt né læti. Hann vill raunar ekki hafa nein samskipti við fólk. En ljúfa tíkin hans hefur allt aðrar hugmyndir varðandi hermanninn með heiðursmerkin og kennarann sem býr í næsta húsi við hann.
Zane særðist í orrustu og vill bara fá að vera í friði. Hann þarf ekki á vorkunnsemi að halda, allra síst frá vingjarnlega hundavininum í næsta húsi. Það er nefnilega ekki bara hin víðkunna eplabaka Ashley sem freistar Zanes og brátt fer honum að ganga illa að hafa hemil á hjarta sínu. Hefur hann fundið konuna sem getur hjálpað honum að sættast við fortíðina og haldið með honum á vit hamingjuríkrar framtíðar?
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180292603
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 1 oktober 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland