Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Barnabækur
Sagan segir frá mömmustráknum Helga litla sem fylgir einstæðri móður sinni í sveitina og þaðan suður til Keflavikur og lendir í ýmsum ævintýrum. Hann kemst í hann krappan í háskalegum indíánaleik og verður fyrir ofsóknum stóru strákanna. Og hann þráir mjög að finna pabba sinn sem hann þekkir ekki, veit þó hvað hann heitir og að hann á heima í Reykjavík. Og svo eru það þessir karlmenn sem eru stundum eitthvað að hitta mömmu. Getur hún ekki bara látið mömmustrákinn sinn nægja? Bergþóra Gísladóttir sagði í ritdómi sínum um söguna: „Hún er í senn ánægjuleg lesning og svo sönn, að maður situr eftir og hugsar um persónur hennar eins og lifandi fólk.“ Og Hildur Hermóðsdóttir: „Mál er einfalt og eðlilegt eins og vera ber því frásögnin er barnsins, þó er það fallegt og laust við alla tilgerð.“ Mömmustrákur hlaut á sínum tíma Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur.
© 2022 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935524102
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland