Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Brands of Montana 3*
Þetta átti að verða meinlaust sumarævintýri. En ein ástríðufull nótt færir London Davenport, starfsnema á búgarði, óvænta gjöf. Lausi og liðugi stórbóndinn Tyler Brand hafði ekki hugsað sér að ganga í hjónaband í bráð, en er tilbúinn að kvænast þessari heillandi konu sem hann dáir í laumi. Eina hindrunin er stúlkan sjálf, sem er ekki aðeins þvermóðskufull heldur barnshafandi líka.
London getur ekki látið neitt koma í veg fyrir að hún snúi aftur til Virginíu í lok annarinnar, ekki einu sinni ómótstæðilega barnsföðurinn sinn. Hvernig á hún að fara að því að segja Tyler raunverulegu ástæðuna fyrir því að hún getur aldrei lifað í lukku til æviloka á nautgripabúinu hans? London kemst hins vegar að því að viljasterkur kúreki er tilbúinn að ganga býsna langt til að berjast fyrir henni og framtíð fjölskyldunnar.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180291095
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 26 januari 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland