Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
4 of 8
Óskáldað efni
Árið 1914 var kveðinn upp síðasti dauðadómurinn á Íslandi í máli konu sem hafði myrt bróður sinn með því að gefa honum eitrað skyr. Atburðurinn olli straumhvörfum. Öryggiskennd og sakleysi íbúa höfuðstaðarins var umsvifalaust svipt burt. Til varð fyrsta æsifrétt íslenskra fjölmiðla og fyrsta fréttamyndin leit dagsins ljós.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir ný mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179916633
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland