Sönn íslensk sakamál: S1E1 – Aftaka á Laugalæk I Sigursteinn Másson
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 8
Óskáldað efni
Í þessum þætti er kynntur til sögunnar einn stórtækasti fjársvikari sögunnar. Eftir að hafa svikið milljónir króna af velgjörðarkonu sinni, fullorðinni ekkju, tók hann til við að svíkja fé úr fjölmörgum einstaklingum með loforði um að ávaxta pund þeirra vel. Í þættinum er saga svikarans rakin og hvernig honum tókst á lymskufullan hátt að gabba tugi einstaklinga.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir ný mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179916497
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 september 2020
Íslenska
Ísland