Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 7
Óskáldað efni
Níu lágu í valnum, tugir alvarlega veikir, sumir varanlega skaðaðir. Þjóðhátíðin sem breyttist í algjöra martröð. Tveir voru dæmdir fyrir manndráp af stórfelldu gáleysi. Hér er fjallað um málið og lærdóminn af því sem kallað var slysið mikla í Vestmannaeyjum.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179891008
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 april 2020
4.3
1 of 7
Óskáldað efni
Níu lágu í valnum, tugir alvarlega veikir, sumir varanlega skaðaðir. Þjóðhátíðin sem breyttist í algjöra martröð. Tveir voru dæmdir fyrir manndráp af stórfelldu gáleysi. Hér er fjallað um málið og lærdóminn af því sem kallað var slysið mikla í Vestmannaeyjum.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179891008
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 april 2020
Íslenska
Ísland