Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Spennusögur
Allir þekkja pör á borð við Jack og Grace. Hann er myndarlegur og heillandi, hún glæsileg og hæfileikarík. Þau eru vel stæð og heimili þeirra óaðfinnanlegt. Þig langar ekki endilega til að láta þér líka við þau en annað er ekki hægt. Þú vilt kynnast Grace betur. Það er þó erfitt. Af því að þau eru óaðskiljanleg. Sumir myndu kalla það sanna ást. Aðrir myndu furða sig á því að hún svarar aldrei símanum og fer aldrei neitt án Jacks. Stundum er hið fullkomna hjónaband hin fullkomna lygi.
„Ég á enn eftir að finna þann sem hefur lesið bókina og ekki elskað hana. Hún er svo sannarlega MÖGNUÐ! Ef ég gæti, myndi ég gefa henni 10 stjörnur (fimm af fimm er einfaldlega ekki nóg).“ Off-the-Shelf Books
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183590
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 juli 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland