Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Spennusögur
Á rólyndislegum austfirskum sveitabæ gerast skelfilegir atburðir. Með einhverjum hætti tengjast þeir ofsa og persónulegum átökum í undirheimum Reykjavíkur. Fégræðgi og hefndarhugur virðast ráða för. En þegar kafað er dýpra leynast skuggaleg leyndarmál á hverju strái.
Hver er ókunni maðurinn sem situr í fangaklefa á Eskifirði?
Hvað varð um Hönnu, sveitastelpuna sem stakk af til Reykjavíkur?
Er nautið skepna í mannsmynd eða dýrslegur maður?
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181459
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2018
4
Spennusögur
Á rólyndislegum austfirskum sveitabæ gerast skelfilegir atburðir. Með einhverjum hætti tengjast þeir ofsa og persónulegum átökum í undirheimum Reykjavíkur. Fégræðgi og hefndarhugur virðast ráða för. En þegar kafað er dýpra leynast skuggaleg leyndarmál á hverju strái.
Hver er ókunni maðurinn sem situr í fangaklefa á Eskifirði?
Hvað varð um Hönnu, sveitastelpuna sem stakk af til Reykjavíkur?
Er nautið skepna í mannsmynd eða dýrslegur maður?
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181459
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 mars 2018
Heildareinkunn af 1051 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1051
Helga
2 feb. 2020
Spennandi bók, vel lesin en ljót á köflum.
Ingheidur
10 aug. 2020
Reyndi að lesa bókima fyrir ca 2 arum en gafst upp eftir fyrsta kafla, fannst hun ekki nogu spennandi þa, of löng byrjun en hlustaði a hana nuna á 2 dögum, ótrúlega spennandi og skemmtileg bók
Guðrún Elfa
21 jan. 2021
Vel lesin. En mjög ljót - eiginlega niðurdrepandi ljót og sorgleg. Mæli ekki með fyrir viðkvæma. Veit ekki hvernig ég komst í gegnum hana.
Nína Margrét
24 nov. 2020
Rosaleg bók og úrvals lestur! 👌
Rakel
2 maj 2021
Rosaleg saga !! Mæli svo með þessari sögu en alls ekki fyrir viðkvæma.
Ingibjörg R
20 mars 2020
Afskaplega spennandi en hrollvekjandi lýsingar.
Soffía
19 maj 2020
Spennandi og sorgileg
Eva
15 juni 2018
Sæmileg saga, en lesandinn skemmdi mest fyrir, mun framvegis forðast að hlusta á bækur þær sem Davíð les.
Skúli
18 dec. 2021
Stefán Máni er mjög snjall höfundur. Sagan er mjög góð, persónurnar dregnar skýrum dráttum, en snilldin er kannski fyrst og fremst fólgin í því að sáldra upplýsingunum smám saman til lesandans. Góður lestur hjá Davíð.
Mani
17 maj 2020
Frábærlega vel lesin bók
Íslenska
Ísland