Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Ef litlu jól er réttnefni, hversu lítil eru þau þá í raun og veru? Hvers vegna eiga hrútar svona erfitt með að festa ráð sitt? Hvernig sigrar maður nágranna í jólaskreytingum? Má maður ekki gleðja ellihruman afa á jólum með gjöf sem er kannski ekki mjög kristileg? Hefur Andrés ekkert annað fram að færa en að vera utan gátta? Hvernig stendur á því að Adam Freyr og Mjallhvít Ósk eignuðust sjö dvergvaxna syni?
Öllum þessum knýjandi spurningum – og mörgum fleiri – svarar Bjarni Hafþór Helgason í sínu fyrsta smásagnasafni, Tími til að tengja. Bráðfyndnar sögur þar sem leiftrandi húmor Bjarna Hafþórs fær að njóta sín og kunnuglegir hlutir eru sýndir í nýju og óvenjulegu ljósi. Hér geta margir á sig brosum bætt!
© 2020 Bjartur (Hljóðbók): 9789935300904
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935495952
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 december 2020
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland