Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
1 of 1
Barnabækur
Ekki lesa ef þú ert…
1. Dalla, fúla systir mín 2. Markús, bekkjarbróðir minn (og bjáni) 3. Vilborg kennari, sem er með yfirvaraskegg (furðulegt)
Ég er Tommi Teits. Þegar Kennarinn er ekki að STARA á mig finnst mér gaman að teikna og skipuleggja hvernig ég get hrekkt Döllu systur. Ég er snillingur í að falsa bréf frá foreldrum mínum til skólans og hef þannig komist úr mörgum klípum. Þrátt fyrir að ég sé í hljómsveit með Daða, besta vini mínum, lætur Embla eins og hún sjái mig ekki. Það er óþolandi!
Sögurnar um Tomma Teits njóta mikilla vinsælda víða um heim og hafa verið þýddar á 28 tungumál og birtast hér í stórskemmtilegum lestri Almars Blæs Sigurjónssonar. Gerður Kristný íslenskaði.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935294111
Þýðandi: Gerður Kristný
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland