Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Texas varðliði finnur hjá sér þörf til að vernda einstæða móður með skotskífu á bakinu …
Einfalt piparsveinalíf varðliðans Mitch Striker hentar honum þó einkar vel. Málið snýst einfaldlega um að handtaka vondu mennina og snúa sér síðan að næsta máli. En það er ekkert einfalt við basl einstæðu móðurinnar, Brandie Ryland, eða yndislegan fjögurra ára gamlan son hennar, Toby. Rauðkan fagra er nefnilega efst á lista yfir grunaða í leynilegri rannsókn Mitch. Hann fer þó virkilega að efast um þátttöku Brandie í glæpnum þegar syni hennar er rænt samtímis því sem gámafylli finnst af smyglvarn ingi. Á sama tíma fer hann einnig að efast stórlega um eigin getu til að halda tifinningalegri fjarlægð. Hættan magnast stig af stigi, klukkan tifar og Mitch þarf að hafa hraðar hendur við að bjarga Brandie, handtaka barnsræningjana og horfast í framhaldi af því í augu við þær föðurlegu tilfinningar sem litli stubburinn kveikir í hjarta hans. Að því loknu er komið að því að fá Brandie til að deila leyndarmálum sínum með honum … áður en þau verða honum sjálf um að falli.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290951
Þýðandi: Brynja
Útgáfudagur
Rafbók: 1 juni 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland