Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Fræg leikkona flýr skandal í Hollywood og leitar á náðir vinkonu sem rekur afskekkt íbúðahótel á fögrum stað í Englandi. Æskuvinkonurnar Millý og Nicole hafa alltaf ræktað sína nánu vináttu þrátt fyrir að aðstæður þeirra gætu varla verið ólíkari. Eða allt þar til Nicole snýr baki við Millý þegar hún þarf mest á stuðningi að halda. Nýfráskilin með unga dóttur og rekstur fjölskyldufyrirtækisins á herðunum neyðist hún til að ýta burt sárindunum og halda áfram með lífið. Einn daginn berst neyðarkall frá Nicole. Hana vantar stað til að fela sig á og eini öruggi staðurinn er íbúðahótel Millýjar í Vatnahéruðunum. Millý fær ekki af sér að neita fyrrum vinkonu sinni og, þrátt fyrir blendnar tilfinningar, leyfir hún Nicole að koma. Hægt og rólega byrja konurnar tvær að tengjast aftur. En þegar hulunni er svipt af hræðilegu leyndarmáli reynir svo sannarlega á viðkvæma vináttuna. Geta vinkonurnar staðið saman á ögurstundu eða mun þetta sumar rjúfa vináttuböndin að eilífu? Vinkonur að eilífu? fjallar um fegurð vináttunnar, styrk fyrirgefningar, áhrif þess sem við veljum og hvernig lifið getur stanslaust komið manni á óvart.
© 2025 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935557803
© 2025 Bókabeitan (Rafbók): 9789935557810
Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 maj 2025
Rafbók: 19 maj 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland