Silla
12 feb. 2023
hálfgerð klisja rosalega löng og óheyrilega væmin, vonbrigði
4.1
Skáldsögur
Mary á sér leyndarmál. Fyrir fjörutíu árum tók hún ákvörðun sem breytti lífi hennar um alla framtíð og olli straumhvörfum hjá manneskju sem er henni mjög kær.
Beth leitar að svörum. Hún hefur aldrei vitað sannleikann um uppruna sinn en nú getur það skipt sköpum fyrir veika barnið hennar. Þegar hún finnur fölnaða blaðaúrklippu í eigum móður sinnar áttar hún sig á því að lykilinn að framtíð sonar hennar er að finna í fortíð Beth sjálfrar. Hún verður að fara aftur á upphafsstað til að ljóstra upp um … Leyndarmálið.
Frá höfundi metsölubókarinnar Bréfið kemur nú Leyndarmálið, áhrifaríka og spennandi sögu sem ekki er hægt að leggja frá sér. Hér í dásamlegum lestri Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180615037
© 2023 Drápa (Rafbók): 9789935530080
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 februari 2023
Rafbók: 5 maj 2023
4.1
Skáldsögur
Mary á sér leyndarmál. Fyrir fjörutíu árum tók hún ákvörðun sem breytti lífi hennar um alla framtíð og olli straumhvörfum hjá manneskju sem er henni mjög kær.
Beth leitar að svörum. Hún hefur aldrei vitað sannleikann um uppruna sinn en nú getur það skipt sköpum fyrir veika barnið hennar. Þegar hún finnur fölnaða blaðaúrklippu í eigum móður sinnar áttar hún sig á því að lykilinn að framtíð sonar hennar er að finna í fortíð Beth sjálfrar. Hún verður að fara aftur á upphafsstað til að ljóstra upp um … Leyndarmálið.
Frá höfundi metsölubókarinnar Bréfið kemur nú Leyndarmálið, áhrifaríka og spennandi sögu sem ekki er hægt að leggja frá sér. Hér í dásamlegum lestri Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180615037
© 2023 Drápa (Rafbók): 9789935530080
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 februari 2023
Rafbók: 5 maj 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 673 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 673
Silla
12 feb. 2023
hálfgerð klisja rosalega löng og óheyrilega væmin, vonbrigði
Ingibjörg
18 feb. 2023
Hugljúf og falleg bók. Skemmtileg flétta
Soffía
13 feb. 2023
Mjög góð :)
Hlíf
13 feb. 2023
Mjőg góð og vel lesin
Helga Lára
16 feb. 2023
Verulega góð og vel lesin.
anna
15 feb. 2023
Mjög góð . Já hvað myndi maður sjálfur gera í svona aðstæðum ?Mjög vel lesin
Aldís
19 feb. 2023
Góð saga og mjög vel lesin.
Ásta
16 feb. 2023
Frábær,sorgleg og mjög eftirminnanleg bók.
Ásthildur
19 feb. 2023
Ein besta bók sem ég hef hlustað á og rosalega vel lesin.
Ásta
19 feb. 2023
Ekki eins áhrifamkil og sú fyrri. Á köflum langdregin en vel lesin.
Íslenska
Ísland