Hljóðbrot
Síðara Þessaloníkubréf - Ýmsir

Síðara Þessaloníkubréf

Síðara Þessaloníkubréf

5.0 2 5 Höfundur: Ýmsir Lesari: Arnar Jónsson
Sem hljóðbók.
Í síðara bréfi sínu til Þessaloníkumanna fjallar Páll um þá spurningu sem orðið hafði brennandi í Þessaloníku, þ.e. hvenær endurkomu Krists mundi bera að höndum. Hann hvetur menn til þess að láta ekki truflast af annarlegum kenningum um það að dagur Drottins sé þegar fyrir höndum, heldur hvetur menn til að bíða Krists í þolinmæði. Postulinn biður þess að Kristur sem „gaf oss í náð eilífa huggun og góða von“ huggi hjörtu trúaðra og styrki í sérhverju góðu verki og orði (2.16n).
Tungumál: Íslenska Flokkur: Trúarbrögð og andleg málefni Seríur: Nýja testamentið: 14 Titill á frummáli: Novum Testamentum Þýðandi: Hið íslenska biblíufélag

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hið íslenska biblíufélag
Útgefið: 2020-01-05
Lengd: 7Mín
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga