Hljóðbrot
Kalli á þakinu - Astrid Lindgren

Kalli á þakinu

Kalli á þakinu

4,34 351 5 Höfundur: Astrid Lindgren Lesari: Leikhópur
Hljóðbók.
Það er ekki auðvelt að vera lítill strákur og eiga vin sem enginn trúir að sé til í raun og veru. Það fær Brói litli að reyna þegar hann kynnist Kalla á þakinu, skrýtnum karli sem á hús uppi á þaki og er með þyrluspaða á bakinu svo hann getur flogið um eins og fugl. En svo gerast ósköpin. Einhver kemur auga á Kalla á flugi og stórfé er heitið þeim sem getur upplýst ráðgátuna um þennan dularfulla, fljúgandi furðuhlut. Þegar tveir skuggalegir náungar, sem svífast einskis til að komast yfir verðlaunaféð, brjótast inn til Bróa til að handsama Kalla eru góð ráð dýr. En Kalli á þakinu hefur reyndar ráð undir rifi hverju.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi: Davíð Þór Jónsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Alda Music
Útgefið: 2005-01-01
Lengd: 47Mín
ISBN: 9789935182876
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga