
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1. janúar 2010
Algjör Sveppi – Dagur í lífi stráks
- Höfundur:
- Gísli Rúnar Jónsson
- Lesari:
- Orri Huginn Ágústsson, Sverrir Þór Sverrisson
Hljóðbók
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1. janúar 2010
Hljóðbók: 1. janúar 2010
- 322 Umsagnir
- 4.22
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Barnabækur
- Lengd
- 47Mín
Algjör Sveppi – Dagur í lífi stráks
Höfundur: Gísli Rúnar Jónsson Lesari: Orri Huginn Ágústsson, Sverrir Þór Sverrisson HljóðbókHér er á ferðinni frábær barnaplata með tónlistinni úr leiksýningunni Algjör Sveppi – Dagur í lífi stráks. Leikritið halut stórfínar viðtökur bæði áhorfenda og gagnrýnenda en Fréttablaðið gaf henni til að mynda fullt hús - fimm stjörnur. Sýningin var byggð á barnaplötu Gísla Rúnars Jónssonar, Algjör sveppur, og er leikstýrt af Felix Bergssyni. Það er leikarinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, sem fer með aðalhutverkið og gerir það af sinni alkunnu snilld. Platan inniheldur öll lögin sem er að finna í sýningunni og á vafalaust eftir að vekja mikla lukku hjá yngstu kynslóðinni.
© 2010 Alda Music (Hljóðbók) ISBN: 9789935182975
Skoða meira af


Hlustaðu og lestu ókeypis í 3 daga
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar í 3 daga, þér að kostnaðarlausu.