6 Umsagnir
3.67
Seríur
Hluti 1 af 2
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Barnabækur
Lengd
9Mín

Gling Gló og spegillinn

Höfundur: Hrafnhildur Hreinsdóttir Lesari: Lilja Björg Gísladóttir Hljóðbók

Bókaflokkurinn fjallar um Gling Gló sem fer öðru hvoru til ömmu í pössun og leikur hún sér þar við Óbó. Amma er hjátrúarfull og þegar hún grípur til hjátrúarinnar þá gerist eitthvað í lífi barnanna sem trúa henni bókstaflega. Fyrsta bókin segir frá því þegar börnin brjóta spegil og amma segir það boða sjö ára ógæfu.

© 2022 Gimbill bókasmiðja (Hljóðbók) ISBN: 9789935538000

Skoða meira af