
Hollráð Hugos - Hlustum á börnin okkar
- Höfundur:
- Hugo Þórisson
- Lesari:
- Hugo Þórisson
Hljóðbók
Hljóðbók: 2. janúar 2018
- 197 Umsagnir
- 4.49
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Sjálfsrækt
- Lengd
- 2Klst. 36Mín
Þörf og áhugaverð lesning sem hjálpar foreldrum að gera samskipti við börn sín bæði uppbyggilegri og skemmtilegri.
„Komdu, ég þarf að hlusta á þig.“ Þessi áhrifaríka en einfalda setning er lýsandi fyrir bókina Hollráð Hugos – Hlustum á börnin okkar. Enda finnst höfundi að foreldrar mættu nota það óspart í gegnum súrt og sætt.
Sálfræðingurinn Hugo Þórisson er mörgum að góðu kunnur. Hann hefur starfað að bættum samskiptum barna og foreldra í yfir 30 ár og hjálpað ótal fjölskyldum. Í bókinni deilir hann með okkur reynslu sinni og útskýrir á einlægan og líflegan hátt hugmyndir sínar um uppeldi. Hollráð Hugos eru þörf og áhugaverð lesning sem hjálpar foreldrum að gera samskipti við börn sín bæði uppbyggilegri og skemmtilegri.
Skoða meira af
- Fjölskyldulíf
- Lífsspeki
- Hlaup
- Ást og kærleikur
- Fyrir alla fjölskylduna
- Börn og fjölskylda
- Heilsa og vellíðan
- Áramótaheit
- Lifðu lífinu til fulls
- Fyrir fullorðna
- Hvetjandi
- Innblástur
- Lærdómsríkt
- Sjálfshjálp
- Þjálfun
- Höfundar lesa
- Nýtt upphaf
- Andleg heilsa
- Samskipti
- Uppeldi
- Viska
- Upplýsandi
- Nýir foreldrar
- Foreldrar


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.