Hollráð Hugos - Hlustum á börnin okkar Hljóðbrot

Hollráð Hugos - Hlustum á börnin okkar

Prófa Storytel

Hollráð Hugos - Hlustum á börnin okkar

Höfundur:
Hugo Þórisson
Hljóðbók

Þörf og áhugaverð lesning sem hjálpar foreldrum að gera samskipti við börn sín bæði uppbyggilegri og skemmtilegri.

„Komdu, ég þarf að hlusta á þig.“ Þessi áhrifaríka en einfalda setning er lýsandi fyrir bókina Hollráð Hugos – Hlustum á börnin okkar. Enda finnst höfundi að foreldrar mættu nota það óspart í gegnum súrt og sætt.

Sálfræðingurinn Hugo Þórisson er mörgum að góðu kunnur. Hann hefur starfað að bættum samskiptum barna og foreldra í yfir 30 ár og hjálpað ótal fjölskyldum. Í bókinni deilir hann með okkur reynslu sinni og útskýrir á einlægan og líflegan hátt hugmyndir sínar um uppeldi. Hollráð Hugos eru þörf og áhugaverð lesning sem hjálpar foreldrum að gera samskipti við börn sín bæði uppbyggilegri og skemmtilegri.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Sjálfsrækt

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Hljóðbók.is
Útgefið:
2018-01-02
Lengd:
2Klst. 36Mín
ISBN:
9789935417633

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"