Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Sjálfsrækt
Vilt þú aðgang að göldrum - mátt viljans og öðlast þannig varanlega velsæld? Máttur viljans er bók sem gerir þér kleift að losna undan álögum. Ekki þess háttar álögum sem við lesum um í ævintýrunum, heldur sjálfsálögum – öllu því neikvæða sem við leggjum á okkur sjálfviljug og þar með á allan heiminn.
Þetta er bók um að lifa annaðhvort í sjálfstýringu þar sem skortur og vansæld ráða ríkjum, eða í eigin mætti, í velsæld og fullri kærleiksríkri ábyrgð.
Við erum öll ljós og ótakmörkuð orka. Öll athygli er ást, orka og bæn. Allt sem við veitum athygli vex og dafnar; einmitt þess vegna er grasið alltaf grænna hinum megin.
Máttur viljans spyr þessarar einföldu en mikilvægu spurningar:„Af hverju áttu ekki í einlægu ástarsambandi við þig?“
"Þessi bók á eftir að hrista ærlega upp í þeim sem hafa kjark til að lesa hana og meðtaka boðskap hennar.” -Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur
Guðni hefur mikla reynslu af hug- og heilsurækt eftir að hafa starfað sem lífsráðgjafi í rúmlega 30 ár. Hann er meðal annars fyrsti einkaþjálfarinn á Íslandi og stofnandi og upphafsmaður GlóMotion og Rope Yoga hugmyndafræðinnar, sem nýtur vaxandi vinsælda hérlendis og vestanhafs.
Máttur viljans er fyrsta bók Guðna sem fer í almenna dreifingu og sölu, en áður hefur hann gefið út ýmis ritverk sem tengjast námskeiðum á Rope Yoga Setrinu.
© 2019 Glóandi ehf (Hljóðbók): 9789179233099
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juni 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland