Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Sjálfsrækt
Býr barnið þitt við ótta og kvíða sem hefur áhrif á hegðun þess eða heldur vöku fyrir því á nóttunni?
Kvíðaraskanir eru algengasti tilfinninga- eða hegðunarvandi sem greinist hjá börnum og talið er að um fimmtán prósent barna eigi í erfiðleikum vegna kvíða. Ef ekkert er að gert getur þessi vandi valdið alvarlegri vandamálum, svo sem skólaforðun og vinaleysi auk kvíða og depurðar til lengri tíma.
Þessi gagnlega handbók er skrifuð af leiðandi sérfræðingum á sviði kvíðaraskana barna. Bókin mun hjálpa foreldrum og öðrum sem sinna börnum að skilja hvað veldur kvíða barnsins og að fylgja hagnýtum „skref-fyrir-skref“ leiðbeiningum til að hjálpa barninu að sigrast á kvíðanum.
Meðal annars er fjallað um: Hvernig hægt er að takast á við sértækan ótta og fælni, almennan kvíða og áhyggjur. Notkun rannsóknardæma, vinnublaða og kvarða.
© 2022 Skrudda ehf. (Hljóðbók): 9789935520203
Þýðandi: Sólrún Ósk Lárusdóttir, Gyða Haraldsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 maj 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland