Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Sjálfsrækt
Vinsældir og áhrif eftir Dale Carnegie er talin áhrifaríkasta bók sinnar tegundar frá upphafi – bók sem leiðir til árangurs Tilgangur þessarar bókar er að hjálpa lesandanum að leysa stærsta verkefni lífs síns: Að ná til og hafa áhrif á annað fólk. Bókin bendir á einfaldar en áhrifaríkar leiðir til að efla hæfni í mannlegum samskiptum, vinna aðra á sitt band og hafa áhrif á umhverfið í einkalífi, félagslífi og starfi. Vinsældir og áhrif hefur margsannað gildi sitt enda hefur hún hjálpað milljónum manna víða um heim að efla samskiptatækni sína og ná miklum árangri í kjölfarið. Þú lærir meðal annars: Grundvallaratriði í mannlegum samskiptum Einfaldar leiðir til að heilla fólk og opna þannig fyrir þér allar dyr Að snúa fólki á þitt band án þess að móðga eða vekja gremju Að fá fólk til að fara að vilja þínum með glöðu geði Aðferðir til að hvetja aðra til framfara Að ná fram vilja þínum á einfaldan, friðsaman og árangursríkan hátt Vinsældir og áhrif hefur selst meira en nokkur önnur bók sinnar tegundar frá upphafi og gæti reynst þér mun meira virði en þyngd sín í gulli. Bókin kom fyrst út á íslensku árið 1943, útgáfa þessi er í þýðingu Þóru Sigríðar Ingólfsdóttur.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293886
Þýðandi: Þóra Sigríður Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland