Jólaandinn Hljóðbrot

Jólaandinn

Prófa Storytel

Jólaandinn

Hljóðbók

Jólin nálgast. En Ari litli hlakkar ekki til. Foreldrar hans eru alltaf að vinna. Þau hafa aldrei tíma til neins. Ekki einu sinni að gera jólalegt. „Það er bara enginn jólaandi á þessu heimili!“ segir mamma Ara reiðilega við pabba hans. „hvað er þessi jólaandi?“ hugsar Ari með tárin í augunum. „Ef ég fyndi nú jólaandann yrði allt í lagi.“ Um kvöldið vaknar besti vinur hans, bangsinn Bjössi, til lífsins. Hann er staðráðinn í að finna jólaandann svo að Ari verði glaður fyrir jólin. Hann heldur af stað einsamall út í nóttina...

Hugljúf saga sem fangar hinn sanna anda jólanna.

Leikarinn góðkunni, Gói, bregður sér hér í hlutverk rithöfundarins og les einnig upp sjálfur.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Barnabækur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Storyside
Útgefið:
2018-11-28
Lengd:
17Mín
ISBN:
9789178753345

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"