
Læknamafían
- Höfundur:
- Auður Haralds
- Lesari:
- Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 8. desember 2021
Rafbók: 8. desember 2021
- 256 Umsagnir
- 4.32
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Skáldsögur
- Lengd
- 5Klst. 57Mín
„Og hvað ert þú að gera hér?“
„Ég var skorinn upp við grisju.“
„Við hverju???“
“Grisju – svona sárabindi.“
„Já. Gleyptirðu það?“
„Nei, því var komið fyrir í mér.“
„En athyglisvert. Hvar fær maður sárabindi komið fyrir í sér?“
„Maður lætur taka úr sér botnlangann og ef maður er heppinn þá er skilin eftir grisja inni í manni. Eftir langan tíma, ef maður er heppinn, þá fæst maður skorinn upp við grisju.“
„Hvað gerist ef maður er ekki heppinn og er ekki skorinn upp við grisju?“
„Þá deyr maður, geri ég ráð fyrir. Mér skilst allavega að ég hafi næstum gert það.“ Og svo brosir hann, ögn biturt, en glaðlega í bland.
Við getum brosað, við sem dóum ekki.
Læknamafían: Lítil pen bók eftir Auði Haralds. Hér er komin tímalaus klassík, meinfyndin og háðsk, sem á enn jafn mikið erindi í dag og þegar hún kom fyrst út árið 1980.
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.