Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Skáldsögur
„Við lékum að við værum að hittast í fyrsta skipti og hægt og rólega kynntumst við og komumst að því með hátíðlegum flaumi að spurningum og frásögnum að við værum systkin aðskilin frá unga aldri. Og við féllumst í faðma með tárin í augunum og vorum svolítið feimin og skömmustuleg á eftir, því við vissum að svona yfirgengileg væmni og tilfinningaklám voru stranglega forboðin.“
Hvaða stundir fortíðarinnar eru varðveittar í þínu myndaalbúmi? Ef til vill aðeins gleði- og hátíðarstundir? Albúm Guðrúnar Evu Mínervudóttur er af öðru tagi. Þessi frumlega skáldsaga geymir níutíu og níu myndir úr lífi ungrar stúlku, myndir sem eru hversdagslegar, skrítnar, ísmeygilegar eða sárar. Saman bregða þær heillandi ljósi á þá krókóttu braut sem liggur frá sakleysi æskunnar til þroska og sjálfstæðis.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152122235
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 juni 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland