Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
„Algjört skilyrði að viðkomandi hafi áhuga á skáldskap og ljóðum stóð í auglýsingu sem Hilda setti inn á Facebook ári eftir að Ragnar féll frá. Þessi tilmæli fældu frá leiðinlegt fólk sem kunni bara á ryksugu og afþurrkunarklút og ekki var hægt að tala við um neitt annað en vöruverð og veðurfar.“
Sumir segja að þessi skáldsaga flokkist undir dystópíur. Í ekki allt of fjarlægri framtíð á Hilda í baráttu við öldrunariðnaðinn í líki fyrirtækisins Futura Eterna sem sér um skipulagningu ævikvöldsins. Hún er ljóðelsk kona, telst vera komin á „aflífunaraldur“ en sættir sig ekki við þá skilgreiningu og atburðarásin tekur óvænta stefnu. Spennandi, harmræn og launfyndin framvinda með óvæntum endi kallast á við óvenjulegt pestarástand samtímans með gagnrýnum undirtón.
Hlín hefur sent frá sér fimm skáldsögur: Einlífi (2023), Meydómur (2021), Hilduleikur (2020), Blómin frá Maó (2009) og Hátt uppi við Norðurbrún (2001). Að auki skrifaði hún bókina Að láta lífið rætast – ástarsaga aðstandanda (2003) sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðirita og bóka almenns efnis.
Hún hefur leikstýrt í öllum helstu leikhúsum landsins, m.a. hjá Leikfélagi Akureyrar, Leikfélagi Reykjavíkur og í Þjóðleikhúsinu.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180560450
© 2024 Ormstunga (Rafbók): 9789979631378
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 april 2022
Rafbók: 13 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland