Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
„Ja, undir einhverjum áhrifum er hann,“ þrefaði lögginn. „KONNráð,“ gaggaði kellingin, „hefurðu verið að ÞEFA af SOKKUNUM þínum?“ „Nei, ég er hættur því eins og ég lofaði,“ tautaði ég. „Herra lögregluþjónn,“ sagði mamma við hann í trúnaðartón, „ég hélt hann væri heima hjá prestssyninum að lita í litabókina sína.“ Ég starði á þá gömlu. Með hverjum hélt hún eiginlega? MÉR?
Mætir Konráð skilningi hjá móður sinni? Nei. Hann finnur það nú bara bezt þegar hún rífur græjurnar hans úr sambandi á næturnar.
Svo hittir Konráð huggulega stelpu úr Hafnarfirði. En skánar lífið við það? Nei, því Lillu finnst ólíklegt að heimsendir komi fyrir jól og svo heldur mamma hans að Landleiðir gefi henni gulúr fyrir það eitt að fjármagna Konráð í strætó.
Heimurinn stendur sameinaður gegn Konráði, meira að segja löggan fer með hann heim, alsaklausan, grunaðan um ölvun á Hallærisplaninu.
Hér er enn eitt gullið komið úr smiðju Auðar Haralds, hér í frábærum lestri Sigurðar Þórs Óskarssonar.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180431712
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland