Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Skáldsögur
Tæp tólf ár eru liðin frá því Didda fluttist með mömmu sinni í lítið sjávarþorp úti á landi. Nú á hún sér fast pláss á flæðilínunni í frystihúsinu, og þær mæðgur eru orðnar hluti af sérstæðu mannlífi smábæjarins þar sem Valdi popp, Júlla jú jú, Gudda ameríska og Sveinn spariskór ganga um götur. En þar er líka Radek hinn tékkneski með brúðurnar sínar sem hleypir lífi í dagdrauma hennar um annað líf á öðrum stað. Í þessari skemmtilegu skáldsögu lýsir Auður Jónsdóttir mótunarárum ungrar stúlku í kunnuglegu umhverfi sem fáir þekkja þó af eigin raun. Af hlýju og nærfærni dregur hún upp minnistæðar myndir af fólki, sigrum þess og sorgum, gleði og andstreymi, þar sem viðkvæmt samband mæðgna er í forgrunni. Stjórnlaus lukka var fyrsta skáldsaga Auðar Jónsdóttur og er nú loksins fáanleg að nýju.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180448390
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180448406
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 februari 2024
Rafbók: 22 februari 2024
3.7
Skáldsögur
Tæp tólf ár eru liðin frá því Didda fluttist með mömmu sinni í lítið sjávarþorp úti á landi. Nú á hún sér fast pláss á flæðilínunni í frystihúsinu, og þær mæðgur eru orðnar hluti af sérstæðu mannlífi smábæjarins þar sem Valdi popp, Júlla jú jú, Gudda ameríska og Sveinn spariskór ganga um götur. En þar er líka Radek hinn tékkneski með brúðurnar sínar sem hleypir lífi í dagdrauma hennar um annað líf á öðrum stað. Í þessari skemmtilegu skáldsögu lýsir Auður Jónsdóttir mótunarárum ungrar stúlku í kunnuglegu umhverfi sem fáir þekkja þó af eigin raun. Af hlýju og nærfærni dregur hún upp minnistæðar myndir af fólki, sigrum þess og sorgum, gleði og andstreymi, þar sem viðkvæmt samband mæðgna er í forgrunni. Stjórnlaus lukka var fyrsta skáldsaga Auðar Jónsdóttur og er nú loksins fáanleg að nýju.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180448390
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180448406
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 februari 2024
Rafbók: 22 februari 2024
Heildareinkunn af 64 stjörnugjöfum
Notaleg
Hjartahlý
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 64
Margrét
2 mars 2024
Snilldar lestur á frábærri bók.
Ísabella og Egill Fannar
22 feb. 2024
Veit ekki 😅
Ásta
23 feb. 2024
Fín bók og góður lestur
Oddbjörg
25 feb. 2024
Algjör perla þessi bók og hrikalega vel lesin
Heiða
1 mars 2024
🥰
Auður B
13 mars 2024
Yndisleg bók og mjög vel lesin👌
Lilja Hafdís
4 apr. 2024
Big like og frábær lestur 🤩
Guðrún
5 apr. 2024
Yndisleg bók og lesturinn fullkominn 💯♥️
Silla
30 maj 2024
Ágæt þó botninn detti soldið úr bókinni. Önnur ef ekki þriðja bókin eftir Auði þar sem aðalpersónan er flogaveik eða fær flog. Lesturinn passar sögunni
Steinunn
28 juli 2024
Góð og skemmtileg bók👏❤️
Íslenska
Ísland