
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1. júlí 2020
Tröllin í Esjufjalli
- Höfundur:
- Lilja Sólrún Halldórsdóttir, Katrín Óskarsdóttir
- Lesari:
- Berglind Björk Jónasdóttir
Hljóðbók
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1. júlí 2020
Hljóðbók: 1. júlí 2020
- 117 Umsagnir
- 4.07
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Barnabækur
- Lengd
- 22Mín
Tröllin í Esjufjalli
Höfundur: Lilja Sólrún Halldórsdóttir, Katrín Óskarsdóttir Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir HljóðbókTröllin í Esjufjalli er hugljúf ævintýrabók um tröllabörn og tröllafjölskyldur í Esjunni. Tröllabörnin heita Urður, Mosi, Hrafntinna og Steinn. Í næsta nágrenni eru svo vinir þeirra, Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir. Á áramótunum spilar Ketill gamli tröllkarl á harmonikkuna og það eru tröllalæti úti í nóttinni. Tröllabörnin fá fíflagos, hundasúrusnakk, álfaber og margt fleira gott í munninn. Þjóðleg og lífleg saga eftir Lilju Sólrúnu Halldórsdóttur og Katrínu Óskarsdóttur. Berglind Björk Jónasdóttir les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789152108987
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.