Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
2 of 3
Barnabækur
Tinna er flutt og þarf að fóta sig í nýjum skóla. Bekkurinn hennar er frekar glataður en sem betur fer kynnist hún Karítas og síðan Sól, svo lífið gæti verið verra.
Þegar salerni í unglingadeildinni er sprengt í loft upp fer skólastarfið í uppnám. Tinnu grunar að árásin beinist gegn hinsegin nemendum en yfirvöld skólans eru treg að viðurkenna það. Tinna og vinir hennar taka því málin í sínar hendur. Þau vilja vita hver bera ábyrgð og ekki síður ástæðuna fyrir verknaðinum.
Fyrr en varir eru þau á flótta undan sprengjuvörgunum og flækt í atburðarás sem leiðir þau í lífsháska í næturfrosti og myrkri við gömlu höfnina.
© 2025 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935541314
© 2025 Bókabeitan (Rafbók): 9789935541307
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 mars 2025
Rafbók: 3 mars 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland