Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5
Ungmennabækur
Stórbrotin og margverðlaunuð þroskasaga sem lætur engan ósnortinn.
Tvíburarnir Noah og Jude eru náin þótt þau séu ólík. Noah er síteiknandi og kann að meta einveru en Jude er umkringd vinum og stöðugt að ögra umhverfinu.
Harmleikur leggur líf þeirra í rúst og stíar þeim í sundur svo þau talast varla við. Til að komast yfir sorgina og verða heil á ný þurfa þau að styrkja böndin sín á milli og raða saman brotunum.
© 2020 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935481542
Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 22 oktober 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland