Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Skáldsögur
Í skugga drottins er söguleg skáldsaga sem segir frá leiguliðum Skálholtsstóls á 18. öld.
Við fylgjumst með Maríu, stúlku af Álftanesi sem orðin er húsfreyja á Eiríksbakka, Greipi bónda og Jónunum tveimur sem honum fylgja, að ógleymdum niðursetningnum sem er óguðlega kjaftfor og skemmtinn.
Yfir og allt um kring er þrældómur og guðsótti. Við sögu koma misfrómir guðsmenn, bændur og búalið, skólapiltar, hljóðfæraleikarar, maurapúkar og litskrúðug mannlífsflóra alþýðunnar.
Bjarni Harðarson er lesendum að góðu kunnur fyrir skáldsögur sínar um líf íslenskrar alþýðu.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180626453
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180626460
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 oktober 2023
Rafbók: 5 oktober 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland