Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Skáldsögur
Guðmundur Gíslason Hagalín telst í hópi afkastamestu rithöfunda þjóðarinnar á 20. öld. Þekktustu skáldsögur hans eru Kristrún í Hamravík (1933) og Sturla í Vogum (1938). Eins og áður hefur Hagalín leitað í heimahagana að yrkisefni, enda af nógu að taka fyrir þann sem kann að móta og meitla. Sturla og Þorbjörg í Vogum eru vön þrældómi og vinnu frá barnsaldri. Sameinuð virðast þau ósigrandi. Hann blakkur og sinamikill, hún hvít og mjúk. Náttúruöflin ráða þau við, en öllu verra er að eiga við mannvonsku heimilisfólksins á Neshólum, sem kveikir þann orðróm, að Sturla sé sauðaþjófur. Á sínum tíma könnuðust ýmsir við fyrirmyndirnar að persónum sögunnar, en höfundur skáldar í eyður atburðakeðjunnar, tengir saman, eykur við eða fellir úr, yrkir sína sögu. Þótt Sturla i Vogum sé ekki kölluð söguleg skáldsaga af höfundinum er hún það í raun og veru. Með leikni og óskeikulum kunnugleik lýsir höfundur lífsbaráttu útnesjafólksins. Skapgerð fólksins er hörð og hrjúf, enda lífsbaráttan erfið og ómjúk tökin, bæði hjá náttúrunni og mannfólkinu. Börnin verða fullorðin strax á æskuárum.
© 2023 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935222985
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland