Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
2 of 8
Glæpasögur
Hann sér útlínur hennar í tifandi ljósinu frá sjónvarpinu. Það er eins og hún skynji návist hann. Taugaveikluð gengur hún á milli glugganna. Grá augun horfa leitandi út í myrkrið, horfa beint á hann án þess að sjá hann. Hvers vegna kvelur hann sjálfan sig svona með því að horfa á hana? Hefði hann kannski átt að sætta sig við örlög sín í stað þess að leita hefnda? Tilhugsunin er jafn fráhrindandi og lík manneskjunnar sem hann hefur nýlega myrt, eins hryggileg og afskræmdur líkami hans sjálfs ... Anna Jansson er réttnefnd glæpadrottning Svíþjóðar og eru bækur hennar um Mariu Wern, lögreglukonuna geðþekku á Gotlandi, orðnar meira en tuttugu talsins. Hver bók í seríunni er sjálfstæð með nýju máli í sérhverri bók en miðpunktur frásagnarinnar er alltaf hin kraftmikla og hjartahlýja Maria Wern.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180565288
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180615396
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 juni 2022
Rafbók: 29 juni 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland