4.2
1 of 4
Glæpasögur
Sextán ára piltur er horfinn. Líklega stunginn af til Stokkhólms, heldur lögreglan. Skömmu síðar finnst hann myrtur norður af bænum. Hjartað hefur verið fjarlægt úr líkinu. Sebastian Bergman er réttarsálfræðingur og aðalsérfræðingur lögreglunnar í að draga upp mynd af óþekktum ódæðismönnum. Hann er eldklár, en líka ögrandi, hrokafullur og hreinasta martröð fyrir samstarfsmennina. Bergman var eiginlega hættur störfum eftir harmleik í fjölskyldunni en fyrir tilviljun dregst hann inn í rannsóknina á morðinu á þessum sextán ára pilti. Bergman hefur sínar ástæður fyrir því. Hann ætlar sér að komast yfir trúnaðarupplýsingar sem hann veit að er að finna í skýrslum lögreglunnar
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183521
Þýðandi: Halla Kjartansdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 juli 2018
4.2
1 of 4
Glæpasögur
Sextán ára piltur er horfinn. Líklega stunginn af til Stokkhólms, heldur lögreglan. Skömmu síðar finnst hann myrtur norður af bænum. Hjartað hefur verið fjarlægt úr líkinu. Sebastian Bergman er réttarsálfræðingur og aðalsérfræðingur lögreglunnar í að draga upp mynd af óþekktum ódæðismönnum. Hann er eldklár, en líka ögrandi, hrokafullur og hreinasta martröð fyrir samstarfsmennina. Bergman var eiginlega hættur störfum eftir harmleik í fjölskyldunni en fyrir tilviljun dregst hann inn í rannsóknina á morðinu á þessum sextán ára pilti. Bergman hefur sínar ástæður fyrir því. Hann ætlar sér að komast yfir trúnaðarupplýsingar sem hann veit að er að finna í skýrslum lögreglunnar
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935183521
Þýðandi: Halla Kjartansdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 juli 2018
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 819 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 819
Inga Ósk
8 apr. 2020
Frábær saga og fínn upplestur. Fyrir utan reyndar hvað kvenraddirnar verða alltaf mjóróma og nefmæltar hjá Kristjáni 🤣🤣
Valgerður
3 maj 2022
Góð
Anna
26 feb. 2021
Frábær lestur
Ólafía
27 aug. 2021
Norræn spenna, lestur góður, án mikillar leikrænnar tjáningar.
Þórhalla
12 aug. 2020
Ótrúlega langdregin, leiðinleg og þreytandi lestur sorry hlusta ekki á fleiri eftir þennan höfund og forðast lesanda líka 😌
anna
22 juli 2020
Frábær bók ,stórvel lesin og persónusköpun frábær.
Helga Aminoff
11 feb. 2020
Spennandi bók.buin að hlusta tvisvar á hana..Vona að þið sjáið ykkur fært að lesa inn fleiri sögur með Bastien Risk
Hildur
11 okt. 2021
Hrykalega góð
Anna Steinunn
25 jan. 2020
Gat ekki hætt að hlusta
Friðmey
10 dec. 2021
Frábær bók og lesandi
Íslenska
Ísland