Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
ÞÞ – Í fátæktarlandi. Í bókinni endurskapar Pétur þroskasögu Þórbergs sem rithöfundar og einstaklings og dregur upp mynd sem á eftir að koma nýjum sem gömlum aðdáendum Þórbergs á óvart. Hann leitar víða fanga, m.a. í sendibréfum, dagbókum og óútgefnu ævisöguhandriti, svo og í útkomnum verkum Þórbergs. Þórbergur Þórðarson er án efa einn fremsti höfundur okkar en sker sig nokkuð úr fyrir það hve seint ferill hans hófst; hann var orðinn 36 ára þegar Bréf til Láru kom út og fimmtugur þegar Íslenskur aðall leit dagsins ljós. Hvað hafðist hann að fram að því? Hvað mótaði hann sem rithöfund? Pétur leitar svara við þessum spurningum, rekur glímu Þórbergs við fátækt og eymd og segir frá litríkum og dramatískum ástarævintýrum, vonbrigðum og sorgum en einnig björtum vonum og háleitum hugsjónum. Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2007.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935291424
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 april 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland