Steinunn
19 okt. 2020
Erfið, ótrlúleg, vel skrifuð og vel lesin
Ásta Bjarnadóttir fór alla tíð sínar eigin leiðir. Hún var níunda í röð fimmtán systkina, fædd á Húsavík 1922. Átján ára gömul eignaðist hún barn sem hún fól foreldrum sínum en flutti sjálf til Bandaríkjanna. Þar átti hún í sambandi við 30 árum eldri ofursta sem hún hafði kynnst í „ástandinu“ í Reykjavík. Seinna giftist hún íslenskum manni og eignaðist með honum fjórar dætur en varð ung ekkja og gekk brösuglega að takast á við afleiðingar þess og ábyrgðina á ungum börnum.
Hér leyfir Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og dóttir Ástu, minningunum að streyma fram í leit að skilningi á mömmu sinni; kryfur ástæður þess að svo glæsileg og hæfileikarík manneskja glímdi alla tíð við vanmetakennd og höfnunartilfinningu. Hvers vegna kom hún sér iðulega upp á kant við þá sem þótti vænt um hana? Og hvað leiddi til þess að litríka, erfiða og heillandi mamma hennar boðaði með fáheyrðum hætti dauðann á sinn fund?
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979340737
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979340744
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 oktober 2020
Rafbók: 14 oktober 2020
Merki
Ásta Bjarnadóttir fór alla tíð sínar eigin leiðir. Hún var níunda í röð fimmtán systkina, fædd á Húsavík 1922. Átján ára gömul eignaðist hún barn sem hún fól foreldrum sínum en flutti sjálf til Bandaríkjanna. Þar átti hún í sambandi við 30 árum eldri ofursta sem hún hafði kynnst í „ástandinu“ í Reykjavík. Seinna giftist hún íslenskum manni og eignaðist með honum fjórar dætur en varð ung ekkja og gekk brösuglega að takast á við afleiðingar þess og ábyrgðina á ungum börnum.
Hér leyfir Sæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og dóttir Ástu, minningunum að streyma fram í leit að skilningi á mömmu sinni; kryfur ástæður þess að svo glæsileg og hæfileikarík manneskja glímdi alla tíð við vanmetakennd og höfnunartilfinningu. Hvers vegna kom hún sér iðulega upp á kant við þá sem þótti vænt um hana? Og hvað leiddi til þess að litríka, erfiða og heillandi mamma hennar boðaði með fáheyrðum hætti dauðann á sinn fund?
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979340737
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979340744
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 oktober 2020
Rafbók: 14 oktober 2020
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1160 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Hugvekjandi
Upplýsandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1160
Steinunn
19 okt. 2020
Erfið, ótrlúleg, vel skrifuð og vel lesin
Margrét
23 okt. 2020
Frábær bók og góður lestur.
Guðlaug
10 juni 2021
Góð bók og lesturinn frábær.
Silla
31 okt. 2020
hvorki fugl né fiskur
Ágústa Birna Árnadóttir
28 okt. 2020
Bókin Kim mèr á óvart. Mér þótti hún spennandi og skemmtileg, takk fyrir mig❤️
Sigrún
19 okt. 2020
Hreinskilin og góð bók um mennskuna
Helga
8 dec. 2020
Góð
Ingunn
8 aug. 2021
Skemmtileg
Bryndís Rut
11 nov. 2020
Holl lesning fyrir alla, einkum þá sem glíma við flóknar tilfinningar í garð náinna ástvina .. af ýmsum ástæðum. Einstakt að hlýða á Sæunni sjálfa segja frá. Takk fyrir mig.
Ólöf
4 mars 2021
Yndisleg bók
Íslenska
Ísland