Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Frá Hákoni gamla til Guðna Th.
Árið 1262 játuðust Íslendingar undir vald norska konungsins. Á þeim 756 árum sem síðan eru liðin hafa þrjátíu og fjórir karlar og tvær konur gegnt embætti þjóðhöfðingja Íslands.
Vera Illugadóttir er víðkunn fyrir áhuga sinn á skemmtilegum hliðum sögu og mannlífs, sem birtist ekki síst í útvarpsþáttum hennar, Í ljósi sögunnar.
Hér skoðar hún líf allra þjóðhöfðingja okkar, valdatíma þeirra, pólitík, einkalíf og ástir. Sumir eru eldklárir, aðrir andlegir durtar, sumir vænstu skinn en aðrir hörkutól og óþokkar.
Þetta er litrík og viðburðarík saga, sögð á aðgengilegan hátt fyrir alla Íslendinga.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178750320
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 november 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland